Til baka

Amorolfin Apofri

5% - 3 ml - Lakk

Við sveppasýkingum í nöglum. Amorolfin er breiðvirkt sveppalyf til útvortis notkunar. Amorolfin hefur sveppaheftandi eða sveppaeyðandi áhrif. Lyfið frásogast úr lyfjalakkinu í gegnum nöglina.

2.478 kr.

vnr: 522985

Við sveppasýkingum í nöglum. Amorolfin er breiðvirkt sveppalyf til útvortis notkunar. Amorolfin hefur sveppaheftandi eða sveppaeyðandi áhrif. Lyfið frásogast úr lyfjalakkinu í gegnum nöglina.

Amorolfin Apofri skal bera á sýktar neglur einu sinni í viku skv. leiðbeiningum í fylgiseðli. Amorolfin Apofri er ætlað 18 ára og eldri.

Virkt efni: Amorolfín.

Frekari upplýsingar

Form

Styrkur

Magn

Heiti Innihaldsefnis

Merking