Heilsuver

Heilsuver

Lyfjaver er rekstraraðili Heilsuvers, báðar verslanirnar eru undir sama þaki að Suðurlandsbraut 22.

Heilsuver er verslun sem býður upp á fjölbreytt úrval lífrænna og náttúrulegra vara. Mikið og fjölbreytt úrval er af vítamín- og bætiefnum. Ilmkjarnaolíur í miklu úrvali,  matvörum, snyrtivörum, blómadropum, nuddolíum, hreinlætisvörum svo eitthvað sé nefnt. Starfsfólk Heilsuvers leggur mikla áherslu á persónulega þjónustu og faglega ráðgjöf. Heilsuver rekur einnig netverslunina heilsuver.is þar er einnig hægt að versla hjá okkur vörur og fá sendar heim eða á næsta pósthús.

Heilsuver_Horizontal-crop

contact figure
Sendu okkur línu

Takk fyrir að hafa samband

Við munum svara beiðni þinni eins fljótt og kostur er

Get ég aðstoðað?

Contact icon