Netapótek

Netapótek

Hér gefur að líta upplýsingar um netapótek Lyfjavers

Í Netapóteki Lyfjavers ert þú komin/n með apótekið heim til þín og hefur því betri umsjón með þínum lyfseðlum. Með innskráningu með rafrænum skilríkjum getur þú séð nákvæmt lyfjaverð með greiðsluþátttöku Sjúkratryggingum Íslands og afslætti Lyfjavers.

Þú getur:

  • Sett lyf og aðrar vörur í körfu, pantað og fengið heimsent eða sótt í apótekið okkar.
  • Skoða verðmun á samheitalyfjum og séð greiðsluþrep þitt hjá Skjúkratryggingum Íslands
  • Séð hvaða lyfseðla þú átt í gáttinni og hvað lyfin þín kosta
  • Panta lyf og fengið þau send til þín hvert á land sem er
  • Látið taka til lyfin þín áður en þau eru sótt í Lyfjaver
  • Verslað lausasölulyf og aðrar vörur í netverslun
  • Gert verðsamanburð

 

 

 

contact figure
Sendu okkur línu

Takk fyrir að hafa samband

Við munum svara beiðni þinni eins fljótt og kostur er

Get ég aðstoðað?

Contact icon