Sendu okkur línu
Lyfjaver starfrækir sólarhringsbakvakt lyfjafræðings allt árið um kring sem aðstoðar hjúkrunarheimili og heilbrigðisstofnanir ef upp koma neyðartilvik.
Bakvaktarsímanúmer er 896-9342 og er gjald fyrir útkall samkvæmt gjaldskrá fyrirtækisins.
Neyðarnúmerið er eingöngu ætlað læknum, hjúkrunarfræðingum og öðrum starfsmönnum hjúkrunarheimila og öðrum heilbrigðisstofnunum í þjónustu Lyfjavers
Við munum svara beiðni þinni eins fljótt og kostur er
Get ég aðstoðað?