Þetta er í takt við stefnu Lyfjavers að bjóða á hverjum tíma hagstæðasta verð og einnig góða þjónustu sem felst m.a. í því að eiga þau lyf til sem viðskiptavinurinn spyr um.
Verðkönnun ASÍ er að finna hér: Verðkönnun ASÍ
Hér er frétt RUV um málið: Frétt RUV um verðkönnun ASÍ