Bionette-red light nasal pthoto device
8.990 kr.
Bionette er bólgueyðandi ljósameðferð gegn einkennum ofnæmiskvefs s.s. hnerra, kláða, höfuðverk, nefrennsli, nefstíflu og tárvotum augum. Bionette er lyfjalaus meðferð, klínískt prófuð (studd af rannsóknum) og er án þekktra aukaverkana.
Ljósinu er stungið upp í nasirnar, kveikt á því og haft þangað til það slokknar (um 4 mín). Tækið má nota 2-3 á dag við upphaf einkenna og síðan eftir þörfum þegar þau hafa lagast.