Better You B12 Boost munnúði 25ML.
2.798 kr.
B12 Boost munnúðinn frá Better You inniheldur methylcobalamin sem er náttúrulegt form þessa vítamíns og einmitt það sem er best fyrir okkur að taka. Úðinn er bragðgóður og tryggir að líkaminn fái allt það B12 sem hann þarf á afar auðveldan og einfaldan máta. Hann inniheldur einnig steinefnið Chromium Chloride (króm) sem nýtist öllum og er sérstaklega hjálplegt fólki með efnaskiptavillu og/eða blóðsykurvandamál og svo er grænt te í blöndunni sem eykur orku.
Einkenni B12 skorts geta verið eftirfarandi:
- Orkuleysi og slen.
- Þreyta, ör hjartsláttur, andþyngsli og svimi.
- Nálardofi í hand- og fótleggjum.
- Hægðartregða, uppþemba.
- Þyngdartap.
- Erfiðleikar með gang.
- Minnisleysi, þunglyndi og vitglöp (Dementia).
B12 Boostið bragðast einstaklega vel og er því hentugt fyrir alla aldurshópa en þetta er mjög áhrifaríkur og náttúrulegur B12 vítamín munnúði, sem inniheldur hátt hlutfall af B12 (methylcobalamin) ásamt krómi og grænu te ekstrakti.
B12 boostið færir þér 1200mcg af B12 miðað við 4 úða á dag og brúsinn endist í allt að 40 daga. Einstaklega hentugt fyrir einstaklinga sem eru í annasömu starfi, þeir sem eru síþreyttir eða orkulausir og þeir sem ferðast mikið.
B12 Boost er einstaklega hentugt fyrir fólk sem:
- er síþreytt eða orkulaust
- er grænmetisætur eða vegans
- er yfir 60 ára
- er íþróttafólk eða stundar ákafa hreyfingu
- er í annasömu starfi
- er barnshafandi eða með barn á brjósti
- ferðast mikið
- Ráðlagt er að taka hálfan skammt fyrir börn undir 12 ára(2 sprey á dag).
Það eru um 160 úðar í hverjum brúsa sem ætti að duga í 40 daga.
Fjórir úðar undir tungurót á dag.