Childs Farm Baby Bedtime Freyðibað 250ml
1.546 kr.
Childs Farm er margverðlaunuð, bresk hreinlætislína sem notar eingöngu náttúruleg ‘laus við’ innihaldsefni og kjarnaolíur til þess að framleiða vörulínu af mildum og dásamlega ilmandi hreinlætisvörum sem fara vel með hár og húð ungbarna og krakka.
Nýlegar rannsóknir benda til þess að 30% íslenskra barna þjáist af exemi. Við þurfum því að hugsa okkur tvisvar um hvað við notum í hár og á húð barnanna okkar.
Childs Farm var hleypt af stokkunum í nóvember 2012 af móðurinni og bóndanum, Joanna Jensen. Það er eitt af fáum vörumerkjum fyrir hár & húð barna sem hefur gengist undir ítarlegar klínískar rannsóknir, sem leyfa þeim að setja fram eftirfarandi fullyrðingar:
- Hentar ungbörnum
- Hentar viðkvæmri húð og húð sem er hætt við að fá exem
- Húðlæknisfræðilega prófaðar og samþykktar
- Samþykktar af Barnalæknum
- Milt & öruggt fyrir húðina
- Engin Paraben, ekkert SLES, engar steinefnaolíur eða tilbúin litarefni!
Childs Farm hentar öllum þeim sem eru með viðkvæma húð, allt frá ungabörnum til eldri borgara!
Ólíkt öðrum vörum fyrir viðkvæma húð, ilmar Childs Fram svo dásamlega og lítur út fyrir að vera svo skemmtileg að öll börn munu vilja nota hana. Náttúruleg innihaldsefnin eru mild, en mjög áhrifarík í því að hreinsa og gefa raka.
Fjölskyldur þurfa því ekki lengur að kaupa margar gerðir af hreinlætisvörum til þess að nota fyrir mismunandi húð barnana, og þau sem eru með viðkvæma húð, eða húð sem er hætt við að fá exem verða ekki aftur skilin út undan í fjörinu á baðherberginu.
Childs Farm trúir því að baðtíminn eigi að vera skemmtilegur fyrir alla!
Tengdar vörur
-
Childs Farm Baby Baðsápa 250ml
Létt og ilmefnalaus hár- og líkamssápa með r... Verð: 1.546 kr. -
Childs Farm Hair&Body Wash 250ml
Lífræn appelsínu hár & líkamssápa fyrir ... Verð: 1.546 kr. -
Fashy Barnasundgleraugu Rocky grá
Verð: 1.155 kr.Sjá nánarVara væntanleg
-
Fashy Barnasundgleraugu Rautt box
Verð: 1.707 kr.Sjá nánarVara væntanleg