Protefix Gervitannapúðar efri gómur 30stk
1.993 kr.
Protefix protesepúðar fyrir efri- og neðrigóma (sjá fyrir neðri góm hér að neðan). Þeir geta hentað vel fyrir þá sem eru með mikla rýrnun í kjálkunum vegna aldurs eða annarra þátta. Púðinn inniheldur mjúkt og meðfærilegt efni sem er náttúrulegt alginat og aðlagast kjálkanum vel þegar það kemst í snertingu við vökva. Með þessu móti veita púðarnir áhrifaríka vörn gegn hvers kyns eymslum og bólgu. Af hreinlætisástæðum er mælt með að skipta um púða daglega og skola munninn vel á sama tíma.