Til baka

Hyprosan

3,2 mg - 10 ml - Augndropar

Hyprosan er lausasölulyf sem inniheldur hýprómellósa. droparnir eru notaðir til að meðhöndla einkenni þurrra augna.

1.970 kr.

vnr: 188338

Vara væntanleg

Hyprosan er lausasölulyf sem inniheldur hýprómellósa. Augndroparnir koma í stað náttúrulegra tára, sem raki og smyrja augun. Þeir eru notaðir til að meðhöndla einkenni þurrra augna. Hyprosan hefur ekki  verið prófað á börnum og unglingum. Þess vegna ættu börn og unglingar yngri en 18 ára ekki að nota lyfið. Droparnir innihalda ekki rotvarnarefni og geta því verið notaðir ásamt linsum. Ráðlagður skammtur er einn dropi í hvert auga þrisvar á dag, eða eftir þörfum. Eftir að flaskan hefur verið opnuð er hægt að nota lausnina í fjórar vikur. Lestu fylgiseðilinn fyrir notkun.

Frekari upplýsingar

Form

Styrkur

Magn

Heiti Innihaldsefnis

Merking