Til baka

Ísgel Kæli- og hitapokar með frottehlíf

Bakstrarnir eru þjálir og þægilegir í notkun. Fljótlegt er að hita þá eða kæla og þeir halda kuldanum/hitanum vel og lengi. Bakstrarnir eru margnota. Settið inniheldur tvær stærðir af gelbökstrum ásamt frottehlíf fyrir háls og herðar

5.447 kr.

vnr: 88009426

Bakstrarnir eru þjálir og þægilegir í notkun. Fljótlegt er að hita þá eða kæla og þeir halda kuldanum/hitanum vel og lengi. Bakstrarnir eru margnota. Settið inniheldur tvær stærðir af gelbökstrum ásamt frottehlíf fyrir háls og herðar

Heitur bakstur
BlueRelief-hitabakstur eykur blóðflæði til vöðva, mýkir stirða og þreytta vöðva, dregur úr lið- og vöðvabólgum og tíðaverkjum.
Hitaðu pokann:
* í sjóðandi vatni í 10 mínútur
* í örbylgjuofni í eina og hálfa mínútu.
Við of mikla hitun geta myndast loftbólur í gelinu. Þær hafa þó ekki áhrif á eiginleika þess til að viðhalda kulda eða hita.
Varúð!
Ef pokinn er hitaður of lengi, getur hann farið í rofnað á saumunum.

Kaldur bakstur
Hægt er að setja pokann í frysti í stutta stund til að kæla hann. Hægt er að nota BlueRelief-kælibakstur t.d. á bólgu, tognun, bruna, tannpínu, bólgumyndun eftir bólusetningu.