Til baka

Natures Aid Glucosamine & Chondroitin Complex 90 hylki

Glúkósamín er eitt af þeim liðbætiefnum sem hafa reynst vel við að draga úr liðverkjum. Hér er það blandað saman við kondrótín súlfat, engifer og túrmerik sem geta dregið úr bólgum og svo C-vítamín sem stuðlar að eðlilegri myndun kollagens fyrir eðlilega starfsemi brjósks.

4.998 kr.

4.998 kr.

vnr: 88034526

Glúkósamín er eitt af þeim liðbætiefnum sem hafa reynst vel við að draga úr liðverkjum. Hér er það blandað saman við kondrótín súlfat, engifer og túrmerik sem geta dregið úr bólgum og svo C-vítamín sem stuðlar að eðlilegri myndun kollagens fyrir eðlilega starfsemi brjósks.

Í dagsskammti, 2 töflum eru:

  • Glucosamine 1000mg
  • Chondroitin 200mg
  • Vitamin C 50mg
  • Rosehip 25mg
  • Ginger 100mg
  • Turmeric 100mg

Glúkósamín er amínósykra sem þýðir að það er gert úr prótínsameind sem blönduð er við sykursameind. Líkaminn framleiðir sjálfur glúkósamín en sú framleiðsla minnkar þó með aldrinum. Inntaka á glúkósamíni eykur framboð þess í líkamanum sem þýðir að viðgerðarhæfni hans eykst umfram það sem annars væri mögulegt. Rannsóknir hafa sýnt fram á mikilvægi glúkósamíns og að það stuðli að endurnýjun á brjóski og geti þannig dregið úr einkennum slitgigtar.

Kondtrótín súlfat er byggingarefni brjósks og eru þessi tvö efni því afar góð blanda fyrir liðina.

1-2 hylki á dag með mat.