Til baka

New Nordic Apple Cider hlaup 60stk

Epla ediks hlaup hefur nú bæst í vöruúrval New Nordic, en þetta bragðgóða hlaup kemur verulega á óvart, bragðgott og sykurlaust. Skemmtileg viðbót við vinsælu eplaedikstöflurnar. Eplaedik hefur lengi verið þekkt fyrir heilsueflandi eiginleika. Margt bendir til þess að eplaedikið...

2.590 kr.

2.590 kr.

vnr: F044223

Epla ediks hlaup hefur nú bæst í vöruúrval New Nordic, en þetta bragðgóða hlaup kemur verulega á óvart, bragðgott og sykurlaust. Skemmtileg viðbót við vinsælu eplaedikstöflurnar. Eplaedik hefur lengi verið þekkt fyrir heilsueflandi eiginleika. Margt bendir til þess að eplaedikið geti lækkað blóðsykursgildin og auðveldað meltingu. Margir nota eplaedik sem hjálp við þyngdartapi en til eru nokkrar minni rannsóknir sem gerðar hafa verið á fólki og benda þær allar til þess að það auki á seddutilfinningu en ef við verðum fyrr södd, innbyrgðum við minna sem getur þýtt að kílóunum fækkar.

2 hlaup á dag. Í 2 hlaupum eru 400 mg af epla ediki.

Mælt er með að neytendur leiti álits læknis eða annars fagfólks áður en þeir ákveða inntöku á vítamínum eða fæðubótaefnum. Sérstaklega á þetta við um barnshafandi konur, konur sem eru með barn á brjósti, fólk sem er að glíma við sjúkdóma og tekur lyf að staðaldri eða hefur undirliggjandi sjúkdóma á borð við flogaveiki, ofvirkan skjaldkirtil og sykursýki.

Vítamín eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða koma í veg fyrir þá og fæðubótaefni eiga ekki að koma í staðinn fyrir fjölbreytt og hollt mataræði.