Til baka

Pektolin

150 ml - Mixtúra

Pektólín tilheyrir flokki lyfja sem kallast andhistamínlyf. Virka efnið, dífenhýdramín, hefur róandi og hóstastillandi áhrif. Dífenhýdramín verkar einnig gegn áhrifum histamíns, sem losnar í líkamanum við ofnæmi. Pektólín er notað við hósta og ofnæmi.

830 kr.

vnr: 400101

Vara væntanleg

Pektólín tilheyrir flokki lyfja sem kallast andhistamínlyf. Virka efnið, dífenhýdramín, hefur róandi og hóstastillandi áhrif. Dífenhýdramín verkar einnig gegn áhrifum histamíns, sem losnar í líkamanum við ofnæmi. Pektólín er notað við hósta og ofnæmi.

Pektólín er tær, litlaus, nokkuð þykkur vökvi með lykt af hindberjum, mentóli og eucalyptus. Lyfið er ekki ætlað börnum yngri en sex ára án samráðs við lækni. Leitið til læknis ef sjúkdómseinkenni versna eða lagast ekki innan 5 daga.
Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is

Frekari upplýsingar

Form

Magn

Heiti Innihaldsefnis

Merking