Til baka

Ultra Macular augnvítamín 120hylki

Hvað er Ultra Macular™ ? Ultra Macular™ er sérhannað í góðri samvinnu við augnlækna til þess að hægja á þróun AA á sama tíma og það inniheldur fjölvítamín sem nýtist öllum líkamanum. Ultra Macular™ byggir á niðurstöðum nýjustu NIH (National...

10.290 kr.

vnr: 88025549

Hvað er Ultra Macular™ ?

Ultra Macular™ er sérhannað í góðri samvinnu við augnlækna til þess að hægja á þróun AA á sama tíma og það inniheldur fjölvítamín sem nýtist öllum líkamanum.

Ultra Macular™ byggir á niðurstöðum nýjustu NIH (National Institute of Health) rannsóknarinnar á þessu sviði, AREDS 2, sem sýndi fram á að sú einstaka samsetning andoxunarefna sem hér um ræðir minnki líkur um 25% á að augnbotnahrörnun þróist yfir á lokastig.1

Hverjir ættu að taka Ultra Macular™?
Inntaka Ultra Macular™ er mjög einföld, aðeins 2 hylki á dag. Allir sem þjást af augnbotnahrörnun ættu að íhuga að taka inn Ultra Macular™ til að fyrirbyggja frekari framgöngu sjúkdómsins og þar með sjónskerðingu. Við hvetjum þig jafnframt til að fara reglulega til augnlæknis.